Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan ágúst, er 351,4 stig (júní 1987=100), hækkar um 0,49% frá fyrra mánuði. Vísitalan gildir fyrir september.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 11,5%.

Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 2005-2006
Vísitala  Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Gildistími júlí 1987=100 Útreikn- tími júní 1987=100 Breytingar í hverjum mánuði, %
Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, %
 
2005
September 315,1 316,3 0,4 4,7 3,8 2,3 4,6
Október 316,3 316,6 0,1 1,1 4,8 2,4 4,2
Nóvember 316,6 316,6 0,0 0,0 1,9 2,1 3,9
Desember 316,6 316,7 0,0 0,4 0,5 2,1 3,9
Meðaltal . 314,4 . . . . 5,3
2006
Janúar 316,7 325,2 2,7 37,4 11,3 8,0 3,8
Febrúar 325,2 325,3 0,0 0,4 11,5 6,6 3,9
Mars 325,3 325,9 0,2 2,2 12,1 6,2 4,2
Apríl 325,9 329,4 1,1 13,7 5,3 8,2 5,3
Maí 329,4 334,9 1,7 22,0 12,3 11,9 6,9
Júní 334,9 335,8 0,3 3,3 12,7 12,4 7,1
Júlí 335,8 349,7 4,1 62,7 27,0 15,6 11,8
Ágúst 349,7 351,4 0,5 6,0 21,2 16,7 11,5
September 351,4 . . . . . .

Talnaefni