TALNAEFNI KOSNINGAR 03. OKTÓBER 2024

Í forsetakosningum 1. júní 2024 voru 266.778 einstaklingar á kjörskrá og greiddu 215.644 þeirra atkvæði í 63 sveitarfélögum. Kosningaþátttaka var 80,8%, mun hærri en í forsetakosningum 2020 þegar hún var 66,9%. Kosningaþátttaka kvenna var 83,3%, karla 78,3% og kynsegin/annað 67,1%.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1035 , netfang brynjolfur.sigurjonsson@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.