Talnaefni um alþingiskosningarnar í vor birt 26. september
Talnaefni um alþingiskosningarnar 27. apríl síðastliðinn verður birt á vef Hagstofunnar fimmtudaginn 26. september næstkomandi. Þetta er viðbót við áður auglýsta birtingaráætlun Hagstofunnar.