FRÉTT LANDBÚNAÐUR 01. JÚLÍ 2024

Samkvæmt tölum um búfé á landinu er fjöldi nautgripa og svína óbreyttur á milli árana 2022 og 2023. Á sama tíma hefur sauðfé fækkað um 3% og fullorðnum ám um 4%. Hrossum fækkar um 4% en tölur um fjölda þeirra eru óáreiðanlegar. Varphænsnum fjölgar um 2% á milli ára sé miðað við tölur frá útungunarstöðvum.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.