Kjötframleiðsla í janúar 2025 var samtals 2.109 tonn, 3% meiri en í janúar 2024. Framleiðsla á hrossakjöti jókst um 10%, framleiðsla á alifuglakjöti jókst um 7%, nautakjöti um 2%, en svínakjötsframleiðslan minnkaði um 2%. Talnaefni Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is Deila Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.