TALNAEFNI LANDBÚNAÐUR 07. JANÚAR 2026

Kjötframleiðsla í nóvember 2025 nam 2.066 tonnum sem er 1% meira en í nóvember 2024. Alifuglaframleiðslan jókst um 3% og framleiðsla á svínakjöti um 1% meðan nautakjötsframleiðslan dróst saman um 1%.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.