TALNAEFNI LANDBÚNAÐUR 02. DESEMBER 2025

Kjötframleiðsla í október 2025 var 6.441 tonn, jafn mikil og í október á síðasta ári. Kjöt af sauðfé var 1% meira en í fyrra, nautakjötsframleiðslan 6% minni og framleiðsla á valifuglakjöti 1% minni. Hins vegar var svinakjötsframleiðslan 7% meiri miðað við október 2024. Tölur um sauðfjárframleiðslu eru þó enn bráðabirgðagögn.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.