Kjötframleiðsla í september 2024 var samtals 5.446 tonn samkvæmt bráðabirgðatölum, 2% minni en í september 2023. Svínakjötsframleiðslan jókst um 17% á meðan alifuglaframleiðslan stóð í stað og nautakjötsframleiðslan dróst saman um 2%. Tölur um sauðfjárslátrun eru ekki endanlegar og því ekki samanburðarhæfar. Þá nam útungun alifugla til kjötframleiðslu 481.858 fuglum sem er 5% minna en í september 2023.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.