Frétt um verðvísitölu landbúnaðar á fyrsta ársfjórðungi sem koma átti út í dag hefur verið aflýst. Hagstofa Íslands mun ekki  viðhalda framleiðslu á verðvísitölu landbúnaðar og hafa fyrirhugaðar birtingar verið fjarlægðar af birtingaráætlun.

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.