Vegna sumarleyfa verður afgreiðsla Hagstofu Íslands að Borgartúni 21a lokuð dagana 16. júlí til 6. ágúst. Af þessum sökum hefur birtingaráætlun Hagstofunnar verið breytt lítillega eins og hér segir.

Efni Ný dagsetning Áður auglýst dags.
Mánaðarleg launavísitala í júní 2012 20. júlí 23. júlí
Greiðslujöfnunarvísitala í águst 2012 20. júlí 23. júlí
Vinnumarkaður í júní 2012 27. júlí 18. júlí
Vinnumarkaður á 2. ársfjórðungi 2012 27. júlí 26. júlí
Vöruskipti við útlönd í janúar–júní 2012 7. ágúst 3. ágúst

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.
Sjá birtingaráætlun.