Launavísitala í júní 2006 er 290,4 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,8%.
Launavísitala fyrir helstu launþegahópa á öðrum ársfjórðungi 2006 er 153,1 stig og hækkaði um 1,5% frá fyrri ársfjórðungi. Sambærileg vísitala fyrir opinbera starfsmenn og bankamenn er 157,4 stig og hækkaði um 2,4%. Vísitala fyrir almennan markað er 150,3 stig og hækkaði um 1,0%.
Launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána í ágúst 2006 er 6.353 stig.
Launavísitala 2005-2006 | |||||
Des. 1988 = 100 | Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar | ||||
Vísitala launa- mánaðar | Breyting frá fyrra mánuði, % | ||||
Síðustu 3 mánuði, % | Síðustu 6 mánuði, % | Síðustu 12 mánuði, % | |||
2005 | |||||
Júní | 267,0 | 0,4 | 6,4 | 9,2 | 6,3 |
Júlí | 268,0 | 0,4 | 5,9 | 5,4 | 6,6 |
Ágúst | 268,9 | 0,3 | 4,6 | 5,4 | 6,7 |
September | 269,8 | 0,3 | 4,3 | 5,3 | 6,9 |
Október | 270,6 | 0,3 | 3,9 | 4,9 | 6,9 |
Nóvember | 272,3 | 0,6 | 5,2 | 4,9 | 7,3 |
Desember | 273,9 | 0,6 | 6,2 | 5,2 | 7,2 |
Meðaltal | 267,2 | . | . | . | 6,8 |
2006 | |||||
Janúar | 282,8 | 3,3 | 19,3 | 11,3 | 8,3 |
Febrúar | 284,4 | 0,6 | 19,0 | 11,9 | 8,6 |
Mars | 285,4 | 0,3 | 17,9 | 11,9 | 8,6 |
Apríl | 286,4 | 0,4 | 5,2 | 12,0 | 8,4 |
Maí | 289,1 | 0,9 | 6,8 | 12,7 | 8,7 |
Júní | 290,4 | 0,4 | 7,2 | 12,4 | 8,8 |
Skýring: Launavísitala er reiknuð og birt skv. lögum nr. 89/1989. Vísitalan miðast við meðallaun í hverjum mánuði og er reiknuð og birt um miðjan næsta mánuð. |
Talnaefni