FRÉTT LAUN OG TEKJUR 21. FEBRÚAR 2008

Launavísitala í janúar 2008 er 330,9 stig og hækkaði um 1,3% frá fyrri mánuði.  Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,2%.

Launavísitala 2007-2008
Jan 1989 = 100   Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Vísitala launa- mánaðar Breyting frá fyrra mánuði, %
Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, %
 
2007
Janúar 311,5 3,5 15,6 11,2 10,1
Febrúar 312,3 0,3 15,9 10,3 9,8
Mars 313,2 0,3 17,5 9,8 9,7
Apríl 314,6 0,4 4,0 9,7 9,8
Maí 316,9 0,7 6,0 10,8 9,6
Júní 319,0 0,6 7,6 12,5 9,8
Júlí 319,8 0,3 6,8 5,4 8,3
Ágúst 321,1 0,4 5,4 5,7 8,0
September 323,1 0,6 5,2 6,4 8,1
Október 324,6 0,5 6,1 6,5 8,1
Nóvember 325,9 0,4 6,1 5,8 8,3
Desember 326,6 0,2 4,4 4,8 8,6
Meðaltal 319,1 . . . 9,0
2008
Janúar 330,9 1,3 8,0 7,1 6,2
Skýring: Launavísitala er reiknuð og birt skv. lögum nr. 89/1989. Vísitalan miðast við meðallaun í hverjum mánuði og er reiknuð og birt um miðjan næsta mánuð.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.