TALNAEFNI LAUN OG TEKJUR 17. MARS 2025

Hagstofan hefur birt eftirfarandi upplýsingar tengdar atvinnugreinum A:03 - Fiskveiðar og fiskeldi og C:10.2 - Fiskvinnsla fyrir tímabilið maí 2023 til janúar 2025: fjöldi starfandi í atvinnugreinum samkvæmt skrám, fjöldi starfandi í atvinnugreinum eftir aðalstarfi samkvæmt skrám og staðgreiðsluskyldar launagreiðslur eftir atvinnugreinum og atvinnugreinahópum.

Aðgreining fiskveiða og fiskvinnslu byggir á upplýsingum um lögskráningu sjómanna. Gögn tengd A: 03 - Fiskveiðum og fiskeldi og C:10.2 - Fiskvinnslu verða hér eftir uppfærð mánaðarlega.

Talnaefni
Vinnuafl - skáargögn
Staðgreiðsluskyldar greiðslur

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.