Staðgreiðsluskyld launasumma lækkaði um 0,6% í október 2024 frá fyrri mánuði en hækkun á milli ára var 6,5%. Launasumma var um 168 milljarðar króna, fjöldi einstaklinga var um 211.600 og fjöldi launagreiðanda um 22.100. Vakin er athygli á því að greiðslur eru ekki verðlagsleiðréttar.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1250 , netfang laun@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.