TALNAEFNI LAUN OG TEKJUR 14. NÓVEMBER 2025

Staðgreiðsluskyld launasumma í september 2025 hækkaði um 7,5% á milli ára. Launasumman stóð hins vegar nokkurn veginn í stað á milli mánaða frá ágúst til september 2025. Launasumma í september var um 181,8 milljarðar króna. Fjöldi einstaklinga var um 215.300 og fjöldi launagreiðanda um 22.400. Vakin er athygli á því að greiðslur eru ekki verðlagsleiðréttar.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.