Vísitala heildarlauna hækkaði um 6,3% á milli fjórða ársfjórðungs 2023 og sama ársfjórðungs 2024. Á sama tímabili hækkaði vísitala launakostnaðar um 6,7%.
Ársmeðaltal vísitölu heildarlauna hækkaði um 6,1% milli áranna 2023 og 2024. Ársmeðaltal vísitölu launakostnaðar hækkaði um 6,5% á milli sömu ára.