TALNAEFNI LAUN OG TEKJUR 16. DESEMBER 2024

Ársfjórðungsleg vísitala heildarlauna hækkaði um 6,7% á milli þriðja ársfjórðungs 2024 og sama ársfjórðungs síðasta árs. Á sama tímabili hækkaði vísitala launakostnaðar um 5,5%.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1250 , netfang laun@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.