Fréttum um lágtekjuhlutfall og verulega íþyngjandi byrði húsnæðiskostnaðar frestað
17. mars 2023
Frétt um lágtekjuhlutfall 2022 sem birta átti í dag 17. mars og frétt um verulega íþyngjandi byrði húsnæðiskostnaðar 2022 sem birta átti 24. mars hefur verið frestað fram í apríl.