Birtingu talna um búferlaflutninga janúar - júní 2009 flýtt
Hagstofan hefur ákveðið að flýta birtingu bráðabirgðatalna um búferlaflutninga janúar til júní 2009. Fréttatilkynning um búferlaflutninga á fyrri hluta þessa árs verður birt föstudaginn 21. ágúst 2009.