FRÉTT MANNFJÖLDI 11. ÁGÚST 2009

Hagstofan hefur ákveðið að flýta birtingu bráðabirgðatalna um búferlaflutninga janúar til júní 2009. Fréttatilkynning um búferlaflutninga á fyrri hluta þessa árs verður birt föstudaginn 21. ágúst 2009.

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.