FRÉTT MANNFJÖLDI 23. NÓVEMBER 2004

Út eru komnar töflur um dánarorsakir árið 2002. Alls dóu 1.822, 936 karlar og 886 konur. Nær þrír af hverjum fjórum látnum voru eldri en 70 ára. Eins og annars staðar í heiminum þar sem meðalaldur er hár voru algengustu dánarorsakir blóðrásarsjúkdómar (41% allra dauðsfalla) og æxli (28%). Þar á eftir koma sjúkdómar í öndunarfærum (8%) og slys og sjálfsvíg (6%).

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.