Frétt um mannfjöldann á fjórða ársfjórðungi 2019, sem áætlað var að birta mánudaginn 3. febrúar, hefur verið flýtt til föstudagsins 31. janúar 2020 til að koma til móts við þarfir notenda. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1030 , netfang mannfjoldi@hagstofa.is Deila Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.