Tilraunatölfræði

Hlutfallslega flestir hafa smitast af kórónaveirunni (Covid-19) á Íslandi í aldursflokknum 40-49 ára eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá hafa hlutfallslega færri smitast í yngstu og elstu aldurshópunum miðað við mannfjölda í þeim að undanskildum þeim allra elstu.

Sjá nánar: Smitaðir af Covid-19 eftir aldursflokkum