TALNAEFNI MENNTUN 01. ÁGÚST 2024

Um fjórðungur landsmanna á aldrinum 25-64 ára, eða 51.500 manns, sótti símenntun á árinu 2023, 21,3% karla og 29,3% kvenna. Þetta eru svipaðar tölur og árið á undan þegar 26,7% landsmanna sóttu símenntun. Þátttaka í símenntun eykst með aukinni menntun og er meiri á meðal atvinnulausra og starfandi einstaklinga en þeirra sem eru utan vinnumarkaðar.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1000 , netfang menntamal@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.