FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 31. ÁGÚST 2021

Verðmæti afla við fyrstu sölu var rúmlega 78 milljarðar króna á tímabilinu janúar til júní 2021 sem er aukning um 10% miðað við fyrri hluta ársins 2020. Verðmæti loðnuaflans var rúmir átta milljarðar króna sem leiddi til þess að verðmæti uppsjávarafla var ríflega tvöfalt meira en á sama tíma fyrir ári og nam alls rúmum tólf milljörðum. Verðmæti botnfisktegunda á fyrstu sex mánuðum ársins var rúmir 60 milljarðar sem er 2% aukning miðað við sama tímabil í fyrra.

Afli og aflaverðmæti fyrstu sex mánuði 2020-2021
Tonn/milljónir króna Aflamagn, janúar-júní Aflaverðmæti, janúar-júní
  2020 2021 % 2020 2021 %
Samtals460.188508.223 1071.17778.411 10
Eftir mánuðum
janúar35.79258.848 647.47110.019 34
febrúar51.66476.161 4711.97314.916 25
mars95.419103.412 814.85518.653 26
apríl88.859114.484 2912.74812.742 0
maí125.948107.318 -1513.09412.362 -6
júní62.50548.000 -2311.0359.720 -12
Eftir fisktegund
Botnfiskur247.507 262.861 659.13560.039 2
Þorskur 150.949 152.787 140.34239.507 -2
Ýsa 24.457 29.088 195.7587.514 30
Ufsi 26.086 32.865 263.8694.75923
Karfi 26.091 25.889 -16.1445.302 -14
Annar botnfiskur 19.925 22.231 123.0222.958 -2
Flatfiskafli12.048 13.320 115.5095.150 -7
Uppsjávarafli198.728 228.988 155.93312.387 109
Síld 3.210 1.965 -39135114 -15
Loðna 0 70.725 -08.218 -
Kolmunni 187.480 152.054 -195.3683.827 -29
Makríll 8.037 4.239 -47430228 -47
Annar uppsjávarafli 0 5 - 00 -
Skel- og krabbadýraafli1.906 3.044 60600834 39
Humar 138 97 -30141112 -21
Rækja 1.435 2.353 64419663 58
Annar skel- og krabbadýrafli 332 594 79405947
Annar afli011 -00 -
Eftir tegund löndunar
Bein viðskipti339.430391.355 1540.11247.102 17
Á fiskmarkað46.16650.794 1010.95812.500 14
Sjófrysting50.27950.892 116.50314.921 -10
Í gáma til útflutnings11.40412.997 143.0883.464 12
Önnur löndun12.9082.186 12351742575

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.