Fyrstu sex mánuði ársins 2020 var heildarafli íslenskra skipa rúm 458 þúsund tonn, sem er 9% minna en á sama tímabili ársins 2019. Aflasamdráttur skýrist að mestu af samdrætti í kolmunaveiðum á árinu 2020.

Verðmæti fyrstu sölu afla var 70,4 milljarðar króna á fyrri hluta ársins 2020 sem er samdráttur um 2% miðað við sama tímabil árið 2019. Þar af var verðmæti botnfisktegunda í janúar til júní tæpir 59 milljarðar króna sem er 1% minna en á sama tímabili árið áður.

Aflabrögð sveiflast eðlilega eftir mánuðum en í júní 2020 var nær helmings aukning í magni og um 33% aukning í verðmæti fyrstu sölu miðað við júní 2019.

Afli og aflaverðmæti fyrri hluta árs, 2019-2020
Tonn/Milljónir króna Aflamagn, janúar-júní Aflaverðmæti, janúar-júní
  2019 2020 % 2019 2020 %
Samtals505.341458.100 -971.76170.443 -2
Eftir mánuðum
janúar46.34535.743 -2310.7037.461 -30
febrúar 73.960 51.529 -30 11.177 11.987 7
mars 118.374 93.270 -21 14.357 14.857 3
apríl 112.955 91.295 -19 13.695 12.791 -7
maí 122.148 125.034 2 14.049 12.997 -7
júní 31.559 61.229 94 7.780 10.350 33
Eftir fisktegund
Botnfiskur263.109245.759 -759.34958.593 -1
Þorskur 147.137 151.016 3 37.123 40.218 8
Ýsa 32.730 24.379 -26 7.946 5.706 -28
Ufsi 33.907 24.864 -27 4.811 3.672-24
Karfi 27.761 25.589 -8 5.766 6.023 4
Annar botnfiskur21.573 19.911 -8 3.704 2.974 -20
Flatfiskafli12.56011.612 -8 5.337 5.274 -1
Uppsjávarafli226.829195.678 -149.2455.977 -35
Síld1.34755 -963.210135 -96
Loðna00 -00 -
Kolmunni224.874187.599 -17 6.020 5.413 -10
Makríll 608 8.024 1.220 15 429 -
Annar uppsjávarafli 0 0 - 0 0 -
Skel- og krabbadýraafli3.7451.895 -49935599 -36
Humar 213 138 -35 215 141 -34
Rækja1.5821.435 -9 573 419 -27
Annar skel- og krabbadýrafli1.950321 -8414740-73
Annar afli 1 0 - 0 0 -
Eftir tegund löndunar
Bein viðskipti377.490348.571 -838.57140.376 5
Á fiskmarkað52.76146.475 -1212.34811.054 -10
Sjófrysting56.08147.855 -1516.98115.652 -8
Í gáma til útflutnings13.18711.162 -153.3893.038 -10
Aðrar löndunartegundir5.8224.037 -31472323-32
Eftir verkunarsvæði
Höfuðborgarsvæði75.08965.763-1218.18117.162-6
Vesturland21.17320.138-55.3135.283-1
Vestfirðir18.18914.916-184.3843.861-12
Norðurland vestra18.00818.10914.9314.9771
Norðurland eystra37.62237.183-18.4927.979-6
Austurland212.637183.371-149.6099.6611
Suðurland45.76253.495174.4955.66426
Suðurnes56.77951.919-912.50412.8183
Erlendis20.33911.162 -453.8513.038-21

Talnaefni