FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 28. ÁGÚST 2014

Í maí var aflaverðmæti íslenskra skipa um 3,2% lægra en í maí 2013. Samdráttur var í veiði botnfisks, en uppsjávarafli tvöfaldaðist frá fyrra ári. Minna veiddist af skelfiski en í sama mánuði í fyrra.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili, frá júní 2013 til maí 2014, dróst saman um 12,7% miðað við sama tímabil árið áður. Verðmæti allra mældra fisktegunda dróst saman á öllum verkunarsvæðum milli tímabilanna.

Verðmæti afla júní 2013-maí 2014
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.708,6 12.302,3 -3,2 157.861,9 137.863,0 -12,7
Botnfiskur 9.332,5 8.404,1 -9,9 94.743,7 91.415,5 -3,5
Þorskur 3.658,1 4.494,7 22,9 47.150,9 49.676,9 5,4
Ýsa 925,8 863,8 -6,7 11.159,1 11.609,1 4,0
Ufsi 969,7 751,7 -22,5 10.036,9 8.990,2 -10,4
Karfi 1.039,9 1.097,9 5,6 13.868,0 13.418,5 -3,2
Úthafskarfi 1.830,1 0,0 3.326,5 514,4 -84,5
Annar botnfiskur 908,9 1.196,1 31,6 9.202,3 7.206,4 -21,7
Flatfisksafli 1.384,0 1.092,3 -21,1 9.383,4 8.735,7 -6,9
Uppsjávarafli 1.058,7 2.116,2 99,9 48.757,0 34.217,1 -29,8
Síld 0,0 0,0 14.570,0 10.954,8 -24,8
Loðna 0,0 0,0 16.772,6 3.759,6 -77,6
Kolmunni 1.051,9 2.115,3 101,1 2.963,3 2.370,3 -20,0
Makríll 6,8 0,9 -86,4 14.437,8 17.131,1 18,7
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 -100,0 13,3 1,3 -90,1
Skel- og krabbadýraafli 933,4 689,7 -26,1 4.977,7 3.494,6 -29,8
Rækja 714,4 469,0 -34,3 3.814,9 2.548,3 -33,2
Annar skel- og krabbad.afli 219,0 220,7 0,8 1.162,9 946,3 -18,6
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar júní 2013-maí 2014
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.708,6 12.302,3 -3,2 157.859,1 137.858,8 -12,7
Til vinnslu innanlands 5.059,5 6.707,0 32,6 73.832,3 62.905,6 -14,8
Í gáma til útflutnings 434,6 318,1 -26,8 4.661,1 4.505,6 -3,3
Landað erlendis í bræðslu 35,6 0,0 -100,0 317,7 0,0 -100,0
Sjófryst 5.136,3 3.248,8 -36,7 58.191,7 49.531,9 -14,9
Á markað til vinnslu innanlands 1.950,7 1.905,5 -2,3 20.027,4 20.108,7 0,4
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 26,2 34,5 31,8 219,2 193,7 -11,6
Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0 0,0
Fiskeldi 0,0 0,0 0,0 0,0
Aðrar löndunartegundir 65,8 88,5 34,5 609,9 613,2 0,6

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar júní 2013-maí 2014
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 12.708,6 12.302,3 -3,2 157.861,9 137.863,0 -12,7
Höfuðborgarsvæði 3.993,0 2.934,4 -26,5 37.627,5 34.035,6 -9,5
Suðurnes 2.029,7 1.848,4 -8,9 24.839,7 23.918,1 -3,7
Vesturland 648,2 677,4 4,5 6.539,0 6.124,0 -6,3
Vestfirðir 761,6 824,7 8,3 9.438,4 7.826,3 -17,1
Norðurland vestra 1.233,0 1.066,4 -13,5 10.992,7 10.566,6 -3,9
Norðurland eystra 1.250,8 1.326,8 6,1 17.708,8 16.995,1 -4,0
Austurland 1.438,5 2.164,2 50,4 25.820,7 18.344,0 -29,0
Suðurland 849,5 1.112,6 31,0 19.437,2 15.054,2 -22,5
Útlönd 504,3 347,4 -31,1 5.457,9 4.999,1 -8,4

Talnaefni

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.