Heildarafli íslenskra skipa var rúm 178 þúsund tonn á fyrsta ársfjórðungi 2020 sem er 25% minni afli en á sama tímabili árið 2019. Aflasamdráttur varð í nær öllum fisktegundum.

Aflaverðmæti fyrstu sölu var tæpir 34,2 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi 2020 sem er samdráttur um 5,6% miðað við sama tímabil 2019. Verðmæti botnfisktegunda nam um 31,5 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi og stendur í stað á milli ára þrátt fyrir 9% samdrátt í aflamagni.

Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.

Afli og aflaverðmæti á fyrsta ársfjórðungi 2019–2020
Tonn/milljónir króna Aflamagn, janúar - mars Aflaverðmæti, janúar - mars
  2019 2020 % 2019 2020 %
Samtals238.669178.456 -2536.21434.178 -6
Botnfiskur136.601124.209 -931.46331.489 0
Þorskur 82.861 79.203 -4 20.885 22.125 6
Ýsa 19.296 13.661 -29 4.717 3.277 -31
Ufsi 14.922 12.050 -19 2.023 1.947-4
Karfi 12.407 12.999 5 2.678 3.127 17
Annar botnfiskur7.115 6.296 -12 1.160 1.013 -13
Flatfiskafli4.7632.851 -40 1.985 1.185 -40
Uppsjávarafli96.20250.897 -472.5871.392 -46
Síld00 5566 19
Loðna00 00
Kolmunni94.85649.403 -48 2.531 1.326 -48
Makríll 0 0 0 0
Annar uppsjávarafli 0 0 0 0
Skel- og krabbadýraafli1.103498 -55180112 -38
Humar 3 3 12 2 3 31
Rækja389263 -32 119 79 -34
Annar skel- og krabbadýraafli281 -975830-48
Annar afli 0 0 0 0
Aflamagn og aflaverðmæti eftir tegund löndunar 2019-2020
Tonn/milljónir króna Aflamagn, janúar - mars Aflaverðmæti, janúar - mars
  2019 2020 % 2019 2020 %
Samtals238.669178.456 -2536.21434.178 -6
Bein viðskipti179.031128.075 -2820.04720.122 0
Á fiskmarkað24.64520.381 -175.9625.652 -5
Sjófrysting29.17323.381 -208.7376.861 -5
Í gáma til útflutnings5.0524.786 -51.3161.377 5
Aðrar löndunartegundir7681.834 139152166 9

Talnaefni