FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 27. NÓVEMBER 2020

Fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2020 var heildarafli íslenskra skipa um 797 þúsund tonn, sem er 3% minni afli en á sama tímabili ársins 2019. Aflasamdráttur skýrist að mestu af samdrætti í kolmunaveiðum..

Verðmæti fyrstu sölu afla var tæplega 114,8 milljarðar króna tímabilið janúar til september árið 2020 sem er aukning um 2% miðað við sama tímabil árið 2019. Þar af var verðmæti botnfisktegunda fyrstu þrjá ársfjóðrungana rúmir 86 milljarðar króna sem er álíka mikið og var á sama tímabili árið áður.

Afli og aflaverðmæti fyrstu þrjá ársfjórðunga 2019-2020
Tonn/Milljónir króna Aflamagn, janúar-september Aflaverðmæti, janúar-september
  2019 2020 % 2019 2020 %
Samtals823.540797.110 -3112.751114.753 2
Eftir mánuðum
janúar46.34635.741 -2310.7037.459 -30
febrúar 73.964 51.494 -30 11.177 11.987 7
mars 118.366 93.298 -21 14.335 14.857 4
apríl 112.947 88.713 -21 13.618 12.729 -7
maí 122.149 125.404 3 13.995 13.044 -7
júní 31.825 62.635 97 7.723 10.926 41
júlí 95.439 89.891 -6 14.222 12.926 -9
ágúst 113.451 130.763 15 14.469 16.952 17
september 109.051 119.171 9 12.510 13.873 11
Eftir fisktegund
Botnfiskur372.498353.114 -585.86886.195 0
Þorskur 206.643 212.111 3 52.838 58.002 10
Ýsa 45.396 37.463 -17 11.174 9.142 -18
Ufsi 51.495 39.105 -24 8.034 5.962-26
Karfi 41.559 39.980 -4 9.248 9.358 1
Annar botnfiskur27.405 24.455 -11 4.574 3.731 -18
Flatfiskafli18.43518.726 2 7.781 8.157 5
Uppsjávarafli424.698421.450 -117.47119.338 11
Síld66.71782.498 242.8283.953 40
Loðna00 -00 -
Kolmunni229.907187.432 -18 6.153 5.425 -12
Makríll 128.075151.520 18 8.491 9.960 17
Annar uppsjávarafli 01 - 0 0 -
Skel- og krabbadýraafli7.9073.819 -521.6301.064 -35
Humar 258 191 -26 266 203 -24
Rækja 2.743 2.703 -1 984 765 -22
Annar skel- og krabbadýrafli4.906925 -8138195-75
Annar afli 1 0 - 0 0 -
Eftir tegund löndunar
Bein viðskipti621.678596.647 -459.88562.520 4
Á fiskmarkað71.65367.980 -517.60517.321 -2
Sjófrysting100.64191.628 -929.31028.388 -3
Í gáma til útflutnings18.97517.274 -95.0114.882 -3
Önnur löndun10.59323.582 1239411.64175

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.