Heildarafli íslenskra fiskiskipa var rúm 47 þúsund tonn í desember 2014, 5,5% minni en í sama mánuði árið áður. Árið 2014 var heildaraflinn 1.080 þúsund tonn sem er samdráttur um 21% samanborið við árið 2013. Magnvísitala á föstu verðlagi er um 24,1% lægri miðað við desember 2013. Á árinu 2014 hefur magnvísitalan lækkað um 12,5% samanborið við árið 2013.
Fiskafli | ||||||
Desember | Janúar - desember | |||||
2013 | 2014 | % | 2013 | 2014 | % | |
Fiskafli á föstu verði1 | ||||||
Vísitala | 66,0 | 50,1 | -24,1 | 93,8 | 82,1 | -12,4 |
Fiskafli í tonnum2 | ||||||
Heildarafli | 50.420 | 47.657 | -5,5 | 1.366.826 | 1.076.085 | -21,3 |
Botnfiskafli | 33.350 | 26.044 | -21,9 | 454.216 | 423.646 | -6,7 |
Þorskur | 18.996 | 15.178 | -20,1 | 236.331 | 238.887 | 1,1 |
Ýsa | 3.300 | 2.214 | -32,9 | 45.662 | 36.088 | -21,0 |
Ufsi | 3.005 | 2.642 | -12,1 | 57.407 | 45.425 | -20,9 |
Karfi | 5.511 | 3.948 | -28,4 | 60.466 | 56.835 | -6,0 |
Annar botnfiskafli | 2.538 | 2.061 | -18,8 | 54.351 | 46.411 | -14,6 |
Flatfiskafli | 1.284 | 720 | -43,9 | 25.291 | 19.106 | -24,5 |
Uppsjávarafli | 15.435 | 20.631 | 33,7 | 872.750 | 622.527 | -28,7 |
Síld | 12.194 | 9.928 | -18,6 | 157.537 | 158.725 | 0,8 |
Loðna | – | – | – | 453.836 | 112.214 | -75,3 |
Kolmunni | 3.241 | 10.703 | 230,2 | 107.052 | 181.858 | 69,9 |
Makríll | – | – | – | 154.320 | 169.678 | 10,0 |
Annar uppsjávarfiskur | – | – | – | 5 | 51 | 989,4 |
Skel-og krabbadýraafli | 351 | 262 | -25,4 | 14.502 | 10.785 | -25,6 |
Annar afli | – | – | 100 | 68 | 21 | -69,2 |
¹Afli á föstu verði er reiknaður út til þess að finna breytingu á verðmæti heildaraflans að gefinni þeirri forsendu að verðhlutföll milli einstakra fisktegunda séu þau sömu og á ákveðnu viðmiðunartímabili sem hér er fiskveiðiárið 2013-2014.
2Upplýsingar um fiskafla sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á upplýsingum Fiskistofu sem berast frá löndunarhöfnum innanlands (Lóðs), útflytjendum afla og frá umboðsmönnum erlendis og er safnað af Fiskistofu.