TALNAEFNI SJÁVARÚTVEGUR 20. MARS 2024

Fjöldi skráðra fiskiskipa var 1.535 í lok ársins 2023, þar af voru 39 togarar, 678 vélskip og 818 opnir smábátar. Fiskiskipum hefur fækkað frá aldamótum í öllum stærðarflokkum að undanskildum skipum yfir 1.500 brúttótonn, sem hefur fjölgað. Skráðir togarar voru 84 árið 2000 og eru núna 39 og vélskipum hefur fækkað um 130 á sama tímabili.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.