FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 27. FEBRÚAR 2015

Verðmæti afla í nóvember 2014 var um 2,7% minna en í sama mánuði árið 2013. Aflaverðmæti botnfisks jókst um 2,4% en samdráttur varð í verðmæti annarra aflategunda.

Á 12 mánaða tímabili, desember 2013 til nóvember 2014, hefur aflaverðmæti dregist saman um 12,4% miðað við sama tímabil árið áður. Aðeins þorskur, makríll og humar jukust að verðmætum en aðrar tegundir gáfu af sér minni verðmæti á tímabilinu.

Í nóvember dróst aflaverðmæti sjófrystingar saman um rúm 5% á meðan verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands stóð í stað.

Verðmæti afla desember 2013-nóvember 2014
Milljónir króna Nóvember Desember - nóvember
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.031,4 12.675,9 -2,7 152.700,2 133.753,2 -12,4
Botnfiskur 8.894,3 9.103,3 2,4 92.867,6 90.434,9 -2,6
Þorskur 5.097,7 5.258,4 3,2 47.058,6 52.052,0 10,6
Ýsa 1.419,9 929,1 -34,6 11.913,4 10.342,8 -13,2
Ufsi 673,6 882,2 31,0 9.903,1 7.785,6 -21,4
Karfi 1.121,6 1.468,4 30,9 13.890,3 12.910,7 -7,1
Úthafskarfi 0,0 0,0 2.136,6 584,0 -72,7
Annar botnfiskur 581,5 565,2 -2,8 7.965,7 6.759,8 -15,1
Flatfisksafli 843,4 542,4 -35,7 10.172,6 7.086,0 -30,3
Uppsjávarafli 3.058,2 2.865,8 -6,3 45.191,5 32.908,6 -27,2
Síld 3.057,4 2.797,9 -8,5 10.158,8 9.412,0 -7,4
Loðna 0,0 60,3 16.660,1 3.819,9 -77,1
Kolmunni 0,8 7,5 829,3 2.968,4 2.620,9 -11,7
Makríll 0,0 0,0 15.402,7 17.002,4 10,4
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 1,4 53,4
Skel- og krabbadýraafli 235,5 164,4 -30,2 4.468,4 3.323,6 -25,6
Humar 16,2 24,0 48,4 802,9 1.035,2 28,9
Rækja 213,4 132,1 -38,1 3.568,9 2.213,1 -38,0
Annar skel- og krabbad.afli 6,0 8,3 38,9 96,6 75,4 -22,0
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

Verðmæti afla eftir tegund löndunar desember 2013-nóvember 2014
Milljónir króna Nóvember Desember - nóvember
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.031,4 12.675,9 -2,7 152.693,2 133.753,2 -12,4
Til vinnslu innanlands 6.244,9 6.244,7 0,0 71.078,6 65.893,8 -7,3
Í gáma til útflutnings 461,6 370,0 4.588,5 3.532,6 -23,0
Landað erlendis í bræðslu 0,0 0,0 317,7 0,0 -100,0
Sjófryst 4.580,2 4.335,4 -5,3 55.305,6 44.249,7 -20,0
Á markað til vinnslu innanlands 1.685,1 1.672,8 -0,7 20.611,8 19.374,9 -6,0
Sjófryst til endurvinnslu innanl. 1,2          6     410,0 190,4 128,8 -32,3
Selt úr skipi erlendis 0,0 0,0 0,0
Fiskeldi 0,0 0,0 0,0
Aðrar löndunartegundir 58,4 46,9 -19,7 600,5 573,5 -4,5

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar desember 2013-nóvember 2014
Milljónir króna Nóvember Desember - nóvember
  2013 2014 % 2012-2013 2013-2014 %
Verðmæti alls 13.031,4 12.675,9 -2,7 152.700,2 133.753,2 -12,4
Höfuðborgarsvæði 3.098,6 3.078,7 -0,6 36.689,7 33.652,0 -8,3
Suðurnes 2.307,3 2.458,7 6,6 24.503,6 22.247,3 -9,2
Vesturland 433,8 435,8 0,5 6.116,1 6.104,3 -0,2
Vestfirðir 877,0 838,3 -4,4 9.212,9 7.281,1 -21,0
Norðurland vestra 997,8 840,8 -15,7 11.282,5 9.878,6 -12,4
Norðurland eystra 1.250,7 1.970,8 57,6 17.866,5 18.197,0 1,8
Austurland 2.303,5 1.387,5 -39,8 24.735,5 18.435,3 -25,5
Suðurland 1.243,4 1.215,7 -2,2 16.888,9 13.970,5 -17,3
Útlönd 519,3 449,5 -13,5 5.404,4 3.987,0 -26,2

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.