FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 22. MARS 2019

Hagtölur um hvalveiðar við Ísland eru nú birtar fyrir tímabilið 1863 til 2018 undir sögulegum hagtölum. Í gögnunum má m.a. sjá hvernig hvalveiðar hafa staðið yfir með hléum, allt frá upphafi veiða og fram til dagsins í dag. Tölur um útflutt magn hvalafurða eru einnig birtar fyrir tímabilið.

Gögnin eru einnig hluti af sjávarútvegstölfræði, frá árinu 2000. Þar koma fram tölur um útflutningsverðmæti, til viðbótar við útflutt magn.

Sögulegar hagtölur

Sjávarútvegur

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.