FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 18. JÚNÍ 2014

Vinsamlega athugið að þessari fréttatilkynningu var breytt 18. júní 2014 15:10 frá upprunalegri útgáfu. 

Magn útfluttra sjávarafurða var tæpum 5% meira árið 2013 en árið 2012. Verðmæti útfluttra sjávarafurða var einnig örlítið meira eða um 1%. Á föstu verðlagi hefur útflutningsframleiðsla staðið í stað á milli árana 2012 og 2013.  Mest var flutt út til Bretlands, eða um 16% af útflutningsverðmætinu.

Lykiltölur útflutnings sjávarafurða  2010–2013
  Alls Breyting milli ára, %
Magn, tonn Verðmæti, Millj. kr. FOB Magn Verðmæti
2010 632.003 220.488
2011 672.247 251.573 6 12
2012 748.619 268.631 10 6
2013 785.683 272.465 5 1

Lykiltölur útflutnings sjávarafurða á föstu verðlagi 2010–2013
  Verðmæti, Millj. kr.  Breyting milli ára, %
2010 224.531
2011 248.928 10
2012 263.587 6
2013 264.878 0

Fimm helstu útflutningslönd árið 2013
  Verðmæti, millj. kr. FOB Hlutfall af heildar-verðmæti 2013
Bretland 44.380 16
Noregur 19.253 7
Frakkland 19.195 7
Spánn 18.839 7
Rússland 18.600 7

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.