FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 27. APRÍL 2017

Í janúar 2017 var aflaverðmæti íslenskra skipa 1,9 milljarðar króna, sem er 81% minna en í janúar 2016 og setur verkfall sjómanna þar strik í reikninginn. Engum uppsjávarafla var landað í janúar og verðmæti botnfiskafla, flatfiska og skeldýra var verulega mikið minna en í janúar í fyrra. Enginn afli var sjófrystur eða fluttur út í gámum í janúar, samkvæmt bráðabirgðatölum.

Á 12 mánaða tímabili frá febrúar 2016 til janúar 2017 var aflaverðmæti tæpum 26 milljörðum króna minni en á sama tímabili ári áður, sem reiknast sem 17,1% samdráttur.

Verðmæti afla feb. 2016–jan. 2017
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2016 2017 % 2016-2017 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 9.883,6 1.914,4 -80,6 150.769,6 125.052,1 -17,1
             
Botnfiskur 7.789,3 1.885,4 -75,8 103.181,3 86.745,2 -15,9
Þorskur 5.353,4 1.453,7 -72,8 62.138,8 54.101,9 -12,9
Ýsa 954,2 348,5 -63,5 11.253,7 8.673,0 -22,9
Ufsi 530,2 11,3 -97,9 9.299,4 7.957,6 -14,4
Karfi 627,1 18,4 -97,1 13.204,7 10.513,0 -20,4
Úthafskarfi 0,0 0,0 568,0 597,4 5,2
Annar botnfiskur 324,3 53,4 -83,5 6.716,8 4.902,3 -27,0
Flatfisksafli 624,5 19,4 -96,9 10.089,8 8.455,3 -16,2
Uppsjávarafli 1.268,9 0,0 33.419,7 26.568,5 -20,5
Síld 309,6 0,0 5.918,8 6.274,1 6,0
Loðna 108,0 0,0 10.985,8 4.839,9 -55,9
Kolmunni 851,3 0,0 6.151,9 4.557,6 -25,9
Makríll 0,0 0,0 10.359,7 10.896,7 5,2
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 3,6 0,1 -97,7
Skel- og krabbadýraafli 200,9 9,6 -95,2 4.078,8 3.283,1 -19,5
Humar 0,0 0,0 805,4 889,6 10,5
Rækja 169,3 0,0 3.044,3 2.023,4 -33,5
Annar skel- og krabbad.afli 31,6 9,6 -69,5 229,1 370,1 61,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar feb. 2016–jan. 2017
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2016 2017 % 2016-2017 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 9.883,6 1.914,4 -80,6 150.769,6 125.052,1 -17,1
             
Til vinnslu innanlands 6.076,5 832,8 -86,3 81.360,6 64.960,4 -20,2
Á markað til vinnslu innanlands 1.678,9 1.071,6 -36,2 20.388,0 18.923,6 -7,2
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 58,4 0,0 -100,0
Í gáma til útflutnings 324,2 0,0 4.693,1 4.728,0 0,7
Sjófryst 1.773,8 0,0 43.628,6 35.331,9 -19,0
Aðrar löndunartegundir 30,1 10,0 -66,7 640,9 1.108,1 72,9
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar feb. 2016–jan. 2017
Milljónir króna Janúar Febrúar-janúar
  2016 2017 % 2016-2017 2016-2017 %
             
Verðmæti alls 9.883,6 1.914,4 -80,6 150.769,6 125.052,1 -17,1
             
Höfuðborgarsvæði 2.041,4 596,3 -70,8 37.942,5 31.149,7 -17,9
Vesturland 666,4 88,1 -86,8 7.383,0 6.253,0 -15,3
Vestfirðir 807,5 209,2 -74,1 8.285,0 7.108,0 -14,2
Norðurland vestra 633,6 0,2 10.507,5 8.228,7 -21,7
Norðurland eystra 1.140,7 163,2 -85,7 18.096,0 16.254,2 -10,2
Austurland 1.274,0 88,8 -93,0 23.087,5 17.409,4 -24,6
Suðurland 978,5 230,1 -76,5 15.192,4 12.117,4 -20,2
Suðurnes 1.991,3 537,6 -73,0 25.155,7 20.932,4 -16,8
Útlönd 350,3 1,0 -99,7 5.120,0 5.599,3 9,4

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.