Aflaverðmæti íslenskra skipa í maí var tæpir 10,7 milljarðar króna sem er um 11,3% minna en í maí 2016. Fiskafli íslenskra skipa í mánuðinum var þó 27% meiri en heildaraflinn í maí 2016, eða tæp 138 þúsund tonn.

Verðmæti botnfiskaflans nam rúmum 8 milljörðum sem er 4,7% samdráttur miðað við maí 2016. Verðmæti þorskaflans nam tæpum 5 milljörðum og dróst saman um 0,9% þrátt fyrir 19,9% aukningu í magni. Samdráttur varð einnig í verðmæti annarra tegunda. Verðmæti flatfiskafla dróst saman um 23,4% og verðmæti uppsjávarafla dróst saman um 24,8%.

Á 12 mánaða tímabili frá júní 2016 til maí 2017 nam aflaverðmæti íslenskra skipa 114 milljörðum króna sem er 19,7% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2016–2017
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 12.020,9 10.663,1 -11,3 142.096,9 114.048,0 -19,7
             
Botnfiskur 8.475,6 8.080,2 -4,7 100.199,3 77.438,4 -22,7
Þorskur 5.002,0 4.957,9 -0,9 61.293,4 49.149,6 -19,8
Ýsa 813,2 727,8 -10,5 10.756,8 7.972,7 -25,9
Ufsi 804,9 771,6 -4,1 8.815,5 6.979,1 -20,8
Karfi 909,8 872,7 -4,1 12.614,7 8.677,1 -31,2
Úthafskarfi 232,9 118,6 -49,1 583,0 483,2 -17,1
Annar botnfiskur 712,9 631,5 -11,4 6.136,0 4.176,6 -31,9
Flatfisksafli 1.246,2 954,7 -23,4 10.081,9 7.286,2 -27,7
Uppsjávarafli 1.690,1 1.270,4 -24,8 27.659,2 26.719,8 -3,4
Síld 0,7 0,1 -92,1 5.999,6 6.192,5 3,2
Loðna 0,0 0,0 4.947,9 6.340,0 28,1
Kolmunni 1.683,1 1.267,4 -24,7 6.311,1 3.319,1 -47,4
Makríll 6,4 2,9 -55,4 10.397,0 10.868,0 4,5
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 3,6 0,1 -97,7
Skel- og krabbadýraafli 609,0 357,8 -41,3 4.156,5 2.603,7 -37,4
Humar 192,6 149,7 -22,3 910,9 833,9 -8,5
Rækja 367,3 176,0 -52,1 2.920,0 1.471,6 -49,6
Annar skel- og krabbadýrafli 49,1 32,1 -34,7 325,6 298,1 -8,4
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2016–2017
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 12.020,9 10.663,1 -11,3 142.096,9 114.048,0 -19,7
             
Til vinnslu innanlands 6.670,6 5.982,5 -10,3 74.544,3 59.986,2 -19,5
Á markað til vinnslu innanlands 2.069,0 1.541,3 -25,5 20.319,3 17.324,8 -14,7
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 57,7 70,2 21,7
Í gáma til útflutnings 504,0 363,3 -27,9 4.814,4 4.392,8 -8,8
Sjófryst 2.512,2 2.734,6 8,9 41.484,4 31.640,6 -23,7
Aðrar löndunartegundir 265,0 41,4 -84,4 877,0 633,3 -27,8
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2016–2017
Milljónir króna Maí Júní-maí
  2016 2017 % 2015–2016 2016–2017 %
             
Verðmæti alls 12.020,9 10.663,1 -11,3 142.096,9 114.048,0 -19,7
             
Höfuðborgarsvæði 2.698,8 2.674,3 -0,9 37.121,9 27.571,3 -25,7
Vesturland 774,3 687,8 -11,2 6.783,0 5.804,2 -14,4
Vestfirðir 810,4 668,0 -17,6 7.914,7 6.261,7 -20,9
Norðurland vestra 763,7 719,0 -5,9 9.438,3 6.833,9 -27,6
Norðurland eystra 1.222,8 1.079,5 -11,7 17.674,0 15.116,4 -14,5
Austurland 1.868,8 1.678,8 -10,2 19.947,5 16.697,6 -16,3
Suðurland 895,3 799,9 -10,6 13.304,0 11.729,7 -11,8
Suðurnes 2.255,0 1.962,6 -13,0 24.373,6 19.178,5 -21,3
Útlönd 731,8 393,1 -46,3 5.540,1 4.854,6 -12,4

Talnaefni