FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 30. JANÚAR 2017

Í október 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa rétt um 11 milljarðar króna sem er samdráttur um 8% samanborið við október 2015. Verðmæti botnfiskafla nam rúmum 7,8 milljörðum og dróst saman um 16% frá fyrra ári. Uppistaðan í verðmæti botnfiskaflans var þorskur en verðmæti hans nam tæpum 5,4 milljörðum sem er tæplega hálfum milljarði minna en í október 2015. Verðmæti uppsjávarafla jókst hins vegar á milli ára, nam rúmum 2,5 milljörðum sem er 67% meira en í október 2015. Verðmæti flatfiskafla dróst saman um 40,5% og nam 520 milljónum króna í október. Aflaverðmæti skelfisks dróst saman um 50,8% og nam 114 milljónum samanborið við rúmar 231 milljónir í október 2015.

Á 12 mánaða tímabili frá nóvember 2015 til október 2016 var aflaverðmæti 137,1 milljarðar króna sem er 9,4% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr. Verðmæti þorskafla stendur nokkurn veginn í stað á milli tímabila á meðan verðmæti annarra botnfisktegunda dróst saman um 6,5 milljarða. Verðmæti uppsjávartegunda dróst einnig saman á milli þessara 12 mánaða tímabila, vegur þar þyngst 7,8 milljarða samdráttur á verðmæti loðnuafla.

Verðmæti afla nóv. 2015–okt. 2016
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 11.956,0 11.002,3 -8,0 151.337,6 137.110,6 -9,4
             
Botnfiskur 9.340,1 7.847,0 -16,0 102.374,9 96.146,2 -6,1
Þorskur 5.836,8 5.388,3 -7,7 59.567,7 59.841,4 0,5
Ýsa 1.006,0 865,2 -14,0 11.258,3 9.842,8 -12,6
Ufsi 684,1 515,2 -24,7 9.930,5 8.739,0 -12,0
Karfi 1.397,2 791,8 -43,3 14.088,7 11.590,5 -17,7
Úthafskarfi 0,0 0,0 568,0 597,4 5,2
Annar botnfiskur 415,9 286,4 -31,1 6.961,7 5.535,0 -20,5
Flatfisksafli 875,2 520,4 -40,5 9.360,4 9.580,5 2,4
Uppsjávarafli 1.509,4 2.521,0 67,0 35.482,3 27.779,6 -21,7
Síld 1.242,6 1.963,3 58,0 7.053,2 6.422,1 -8,9
Loðna 0,0 0,0 12.722,1 4.947,9 -61,1
Kolmunni 67,9 32,2 -52,6 5.346,7 5.513,3 3,1
Makríll 198,9 525,5 164,3 10.356,2 10.896,1 5,2
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 4,1 0,1 -97,9
Skel- og krabbadýraafli 231,4 113,9 -50,8 4.120,1 3.604,3 -12,5
Humar 39,9 11,9 -70,1 815,4 898,1 10,2
Rækja 155,4 54,7 -64,8 3.112,2 2.318,3 -25,5
Annar skel- og krabbad.afli 36,1 47,3 31,0 192,5 387,9 101,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar nóv. 2015–okt. 2016
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 11.956,0 11.002,3 -8,0 151.337,6 137.110,6 -9,4
             
Til vinnslu innanlands 5.953,4 6.030,5 1,3 81.020,1 71.780,8 -11,4
Á markað til vinnslu innanlands 1.686,2 1.546,5 -8,3 20.250,0 19.991,3 -1,3
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 24,3 0,0 183,5 0,0
Í gáma til útflutnings 464,1 434,6 -6,3 4.646,4 5.280,3 13,6
Sjófryst 3.791,3 2.963,4 -21,8 44.564,4 38.926,0 -12,7
Aðrar löndunartegundir 36,8 27,3 -25,8 673,3 1.132,2 68,1
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar nóv. 2015–okt. 2016
Milljónir króna Október Nóvember-október
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 11.956,0 11.002,3 -8,0 151.337,6 137.110,6 -9,4
             
Höfuðborgarsvæði 3.387,4 2.289,5 -32,4 38.091,5 34.264,5 -10,0
Vesturland 523,5 568,7 8,6 7.202,7 6.684,6 -7,2
Vestfirðir 798,1 645,1 -19,2 8.283,2 7.754,3 -6,4
Norðurland vestra 837,7 717,3 -14,4 10.209,1 9.358,7 -8,3
Norðurland eystra 1.630,5 2.003,1 22,8 18.595,0 17.493,6 -5,9
Austurland 1.319,8 1.112,8 -15,7 23.573,7 18.733,6 -20,5
Suðurland 897,6 1.054,2 17,4 15.148,3 13.135,5 -13,3
Suðurnes 2.070,9 2.160,3 4,3 25.064,0 23.465,0 -6,4
Útlönd 490,5 451,3 -8,0 5.170,2 6.220,8 20,3

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.