FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 29. MAÍ 2015

Verðmæti afla upp úr sjó nam tæpum 16,2 milljörðum í febrúar, 41,7% hærra en í febrúar 2014. Vegur þar þyngst aflaverðmæti loðnu sem nam tæpum 6 milljörðum og jókst um um 4 milljarða samanborið við febrúar 2014. Aflaverðmæti þorskaflans nam 6,2 milljörðum í febrúar sem er ríflega 24% aukning miðað við sama mánuð 2014.

Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá mars 2014 til febrúar 2014 nam 142,6 milljörðum og er nánast óbreytt miðað við 12 mánaða tímabil árið áður. Á tímabilinu hefur vermæti botnfisk- og uppsjávarafla aukist en á móti hefur aflaverðmæti flatfisks og skel- og krabbadýra dregist saman.

Verðmæti afla mars 2014 - febrúar 2015
Milljónir króna Febrúar Mars - febrúar
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 11.419,4 16.178,8 41,7 142.151,2 142.615,4 0,3
             
Botnfiskur 8.472,5 9.682,7 14,3 91.722,7 93.486,8 1,9
Þorskur 5.003,8 6.214,4 24,2 46.973,4 54.099,9 15,2
Ýsa 1.090,9 1.188,4 8,9 11.750,3 10.442,3 -11,1
Ufsi 481,6 716,5 48,8 9.620,5 8.368,1 -13,0
Karfi 1.261,8 1.088,7 -13,7 13.432,2 13.062,3 -2,8
Úthafskarfi 0,0 0,0 2.136,6 584,0 -72,7
Annar botnfiskur 634,3 474,7 -25,2 7.809,7 6.930,2 -11,3
Flatfisksafli 591,5 401,5 -32,1 9.523,9 6.874,9 -27,8
Uppsjávarafli 2.295,8 6.050,5 163,5 36.625,0 38.666,8 5,6
Síld 276,9 0,6 -99,8 10.833,3 9.465,3 -12,6
Loðna 1.989,0 5.963,1 199,8 7.189,4 8.858,8 23,2
Kolmunni 29,9 86,7 190,0 3.057,0 5.027,7 64,5
Makríll 0,0 15.544,2 15.261,1 -1,8
Annar uppsjávarafli 0,0          -     1,1 53,9
Skel- og krabbadýraafli 59,7 44,1 -26,1 4.279,6 3.586,9 -16,2
Humar 0,0 808,4 1.042,0 28,9
Rækja 57,5 38,1 -33,8 3.392,2 2.440,7 -28,1
Annar skel- og krabbad.afli 2,2 78,9 104,1 32,0
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar mars 2014 - febrúar 2015
Milljónir króna Febrúar Mars - febrúar
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 11.419,4 16.178,8 41,7 142.151,2 142.615,4 0,3
             
Til vinnslu innanlands 5.856,8 11.029,2 88,3 62.975,0 73.903,7 17,4
Á markað til vinnslu innanlands 1.626,0 1.631,1 0,3 20.287,8 19.649,5 -3,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 190,4 222,5 16,9
Í gáma til útflutnings 321,4 381,0 18,6 4.618,5 4.320,9 -6,4
Sjófryst 3.546,0 3.081,0 -13,1 53.216,6 43.909,8 -17,5
Aðrar löndunartegundir 69,4 56,5 -18,6 863,0 609,0 -29,4
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar mars 2014 - febrúar 2015
Milljónir króna Febrúar Mars - febrúar
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 11.419,4 16.178,8 41,7 142.151,2 142.615,4 0,3
             
Höfuðborgarsvæði 2.648,0 2.820,7 6,5 35.842,2 34.614,3 -3,4
Vesturland 865,7 1.145,8 32,4 6.034,4 6.584,4 9,1
Vestfirðir 455,0 716,5 57,5 8.524,5 8.196,0 -3,9
Norðurland vestra 861,0 749,0 -13,0 11.278,7 9.535,8 -15,5
Norðurland eystra 1.142,5 1.661,7 45,4 16.661,8 18.946,5 13,7
Austurland 1.452,6 4.073,4 180,4 19.179,7 22.249,9 16,0
Suðurland 1.429,8 2.021,0 41,3 15.347,4 14.812,0 -3,5
Suðurnes 2.228,4 2.661,0 19,4 23.850,4 22.899,3 -4,0
Útlönd 336,4 329,7 -2,0 5.432,2 4.777,1 -12,1

Talnaefni

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.