FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 30. JÚNÍ 2015

Vinsamlegast athugið að þessari fréttatilkynningu var breytt 30. júní 2015 kl. 09:48 frá upprunalegri útgáfu.

Verðmæti afla upp úr sjó nam rúmum 19,1 milljarði í mars, 51,5% meira en í mars 2014. Vegur þar þyngst aflaverðmæti loðnu sem nam rúmum 4,9 milljörðum samanborið við 1,1 milljarð í mars 2014. Aflaverðmæti botnfisks nam rúmum 13,1 milljarði í mars sem er 22,7% aukning frá fyrra ári. Þorskurinn er sem fyrr verðmætastur botnfisktegunda en aflaverðmæti hans var rúmir 8,7 milljarðar í mars og jókst um tæp 30% samanborið við mars 2014.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá apríl 2014 til mars 2015 nam tæpum 150 milljörðum og jókst um 6,6% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti uppsjávarafla jókst um 27,1% milli tímabilanna, og munar þar mest um loðnu og kolmunna. Einnig jókst verðmæti þorsks um 15,5%.

 

Verðmæti afla apríl 2014 - mars 2015
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 12.623,1 19.122,2 51,5 140.361,9 149.577,2 6,6
             
Botnfiskur 10.702,0 13.129,1 22,7 93.544,1 96.187,2 2,8
Þorskur 6.711,7 8.706,9 29,7 48.803,8 56.373,5 15,5
Ýsa 1.398,1 1.365,2 -2,4 11.981,7 10.442,0 -12,9
Ufsi 715,0 721,7 0,9 9.765,8 8.392,1 -14,1
Karfi 1.220,1 1.562,0 28,0 13.160,1 13.387,3 1,7
Úthafskarfi 0,0 0,0 2.136,6 584,0 -72,7
Annar botnfiskur 657,1 773,4 17,7 7.696,1 7.008,3 -8,9
Flatfisksafli 417,4 694,3 66,3 9.147,6 7.157,3 -21,8
Uppsjávarafli 1.310,0 5.109,4 290,0 33.426,5 42.491,0 27,1
Síld 132,9 0,2 -99,9 10.965,2 9.332,8 -14,9
Loðna 1.067,2 4.908,1 359,9 3.773,9 12.721,9 237,1
Kolmunni 109,9 201,1 83,0 3.142,1 5.118,9 62,9
Makríll 0,0 0,0 15.544,2 15.263,5 -1,8
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 1,1 53,9
Skel- og krabbadýraafli 193,7 189,3 -2,2 4.243,6 3.741,6 -11,8
Humar 18,3 8,4 -53,8 826,7 1.035,6 25,3
Rækja 169,8 168,3 -0,9 3.342,4 2.559,0 -23,4
Annar skel- og krabbad.afli 5,6 12,6 124,1 74,5 147,1 97,3
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

 

Verðmæti afla eftir tegund löndunar apríl 2014 - mars 2015
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 12.623,1 19.122,2 51,5 140.361,9 149.577,2 6,6
             
Til vinnslu innanlands 6.789,7 12.018,6 77,0 61.449,5 79.468,7 29,3
Á markað til vinnslu innanlands 2.173,8 2.339,7 7,6 20.429,1 19.857,8 -2,8
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 190,4 199,2 4,6
Í gáma til útflutnings 331,2 382,1 15,4 4.540,9 4.377,8 -3,6
Sjófryst 3.232,8 4.309,5 33,3 52.900,3 45.082,7 -14,8
Aðrar löndunartegundir 95,5 72,2 -24,3 851,7 591,0 -30,6

 

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar apríl 2014 - mars 2015
Milljónir króna Mars Apríl-mars
  2014 2015 % 2013-2014 2014-2015 %
             
Verðmæti alls 12.623,1 19.122,2 51,5 140.361,9 149.577,2 6,6
             
Höfuðborgarsvæði 2.913,8 3.875,9 33,0 35.603,6 35.572,0 -0,1
Vesturland 988,9 1.630,9 64,9 6.025,7 7.267,6 20,6
Vestfirðir 599,3 804,1 34,2 8.493,9 8.524,1 0,4
Norðurland vestra 1.091,3 1.434,1 31,4 11.251,2 9.865,6 -12,3
Norðurland eystra 1.124,4 1.797,3 59,8 16.860,0 19.632,6 16,4
Austurland 1.085,0 2.996,6 176,2 17.848,2 24.314,7 36,2
Suðurland 1.547,5 2.931,9 89,5 14.544,4 16.197,6 11,4
Suðurnes 2.925,0 3.208,5 9,7 24.434,3 23.324,4 -4,5
Útlönd 347,9 442,8 27,3 5.300,5 4.878,6 -8,0

Talnaefni

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.