FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 30. NÓVEMBER 2016

Í ágúst 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa ríflega 12,7 milljarðar króna sem eru 2,1% aukning samanborið við ágúst 2015. Verðmæti botnfiskafla nam 6,5 milljörðum og jókst um 9,7% frá fyrra ári, þar af jókst verðmæti þorskafla um 578 milljónir eða um tæplega 19%. Verðmæti uppsjávarafla nam 4,8 milljörðum sem er 6,9% minna en í ágúst 2015. Um 18,6% aukning var í verðmætum flatfiskafla sem nam í ágúst 983 milljónum. Aflaverðmæti skelfisks dróst saman um 25%, nam 355 milljónum samanborið við 470 milljónir í ágúst 2015.

Á 12 mánaða tímabili frá september 2015 til ágúst 2016 var aflaverðmæti 137,5 milljarðar króna sem er 10,6% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr. Munar þar mestu um 36,6% samdrátt í aflaverðmæti uppsjávartegunda.

Verðmæti afla sept. 2015–ágúst 2016
Milljónir króna Ágúst September-Ágúst
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.453,4 12.709,1 2,1 153.774,6 137.526,9 -10,6
             
Botnfiskur 5.947,0 6.523,3 9,7 100.989,1 99.028,7 -1,9
Þorskur 3.090,9 3.669,4 18,7 57.952,2 61.270,6 5,7
Ýsa 855,4 748,3 -12,5 11.159,7 10.091,4 -9,6
Ufsi 829,4 859,3 3,6 10.125,2 9.001,4 -11,1
Karfi 776,3 906,3 16,7 13.973,7 12.340,5 -11,7
Úthafskarfi 0,0 0,0 568,0 597,4 5,2
Annar botnfiskur 394,9 340,0 -13,9 7.210,2 5.727,4 -20,6
Flatfisksafli 829,4 983,2 18,6 9.472,7 9.795,2 3,4
Uppsjávarafli 5.207,2 4.847,5 -6,9 39.321,9 24.914,8 -36,6
Síld 749,0 489,7 -34,6 9.440,8 5.749,0 -39,1
Loðna 0,0 0,0 12.722,1 4.947,9 -61,1
Kolmunni 35,9 12,9 -64,0 5.361,1 5.529,1 3,1
Makríll 4.418,8 4.344,9 -1,7 11.753,8 8.688,6 -26,1
Annar uppsjávarafli 3,5 0,0 44,1 0,1 -99,7
Skel- og krabbadýraafli 469,9 355,0 -24,5 3.990,9 3.788,2 -5,1
Humar 148,8 137,7 -7,5 785,6 952,4 21,2
Rækja 303,9 189,6 -37,6 3.033,8 2.482,5 -18,2
Annar skel- og krabbad.afli 17,1 27,7 61,5 171,6 353,2 105,8
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar sept. 2015–ágúst 2016
Milljónir króna Ágúst September-Ágúst
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.453,4 12.709,1 2,1 153.774,6 137.526,9 -10,6
             
Til vinnslu innanlands 5.886,3 5.955,8 1,2 80.975,4 72.294,5 -10,7
Á markað til vinnslu innanlands 1.553,4 1.776,0 14,3 20.133,5 20.190,1 0,3
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 125,8 57,7 -54,2
Í gáma til útflutnings 330,2 503,4 52,5 4.666,5 5.105,2 9,4
Sjófryst 4.597,1 4.180,7 -9,1 47.194,7 38.801,4 -17,8
Aðrar löndunartegundir 86,4 293,1 239,4 678,8 1.078,0 58,8
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar sept. 2015–ágúst 2016
Milljónir króna Ágúst September-Ágúst
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.453,4 12.709,1 2,1 153.774,6 137.526,9 -10,6
             
Höfuðborgarsvæði 3.356,6 3.288,0 -2,0 37.648,1 35.973,0 -4,4
Vesturland 245,5 257,6 4,9 7.070,2 6.696,1 -5,3
Vestfirðir 576,2 546,7 -5,1 8.334,2 7.853,5 -5,8
Norðurland vestra 476,5 730,1 53,2 10.438,5 9.366,6 -10,3
Norðurland eystra 2.284,9 1.726,3 -24,4 19.934,9 16.299,4 -18,2
Austurland 2.438,3 2.429,5 -0,4 24.897,8 18.569,1 -25,4
Suðurland 1.104,9 1.175,3 6,4 15.370,5 13.040,2 -15,2
Suðurnes 1.547,6 1.769,3 14,3 24.837,9 23.719,7 -4,5
Útlönd 422,8 786,4 86,0 5.242,4 6.009,4 14,6

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.