FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 29. JÚLÍ 2016

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam rúmum 11,1 milljarði króna í apríl sem er 7,3% aukning miðað við apríl 2015. Þetta skýrist af auknu verðmæti þorsk- og ýsuafla og kolmunna. Verðmæti botnfiskafla nam 8,3 milljörðum í apríl sem er 143 milljónum króna minna en í apríl 2015. Heildarverðmæti uppsjávarafla í mánuðinum jókst um 678 milljónir króna sem er 70% aukning.

Á 12 mánaða tímabili frá maí 2015 til apríl 2016 var samanlagt aflaverðmæti um 144 milljarðar króna sem er 3,7% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr. Á þessu tímabili hefur verðmæti botnfiskafla aukist um 4,2% og flatfiskafla um 53,9% á meðan verðmæti uppsjávarafla hefur dregist saman um 32,4%.

Verðmæti afla maí 2015–apríl 2016
Milljónir króna Apríl Maíapríl
  2015 2016 % 2014–2015 2015–2016 %
             
Verðmæti alls 10.413,2 11.178,5 7,3 149.090,8 143.604,9 -3,7
             
Botnfiskur 8.488,7 8.345,7 -1,7 96.636,5 100.728,7 4,2
Þorskur 3.856,5 4.406,0 14,3 56.128,0 61.212,0 9,1
Ýsa 748,7 876,8 17,1 10.377,4 10.765,7 3,7
Ufsi 1.221,3 758,5 -37,9 8.918,6 9.138,8 2,5
Karfi 1.581,6 1.306,3 -17,4 13.418,4 12.713,8 -5,3
Úthafskarfi 0,0 0,0 584,0 568,0 -2,8
Annar botnfiskur 1.080,6 998,0 -7,6 7.210,2 6.330,5 -12,2
Flatfisksafli 446,9 684,9 53,2 6.833,0 10.513,9 53,9
Uppsjávarafli 965,5 1.643,2 70,2 41.956,9 28.363,4 -32,4
Síld 0,0 0,1 9.332,8 5.999,0 -35,7
Loðna 0,0 0,0 12.722,1 4.912,6 -61,4
Kolmunni 964,9 1.609,2 66,8 4.584,2 7.055,1 53,9
Makríll 0,6 34,0 5.584,0 15.264,1 10.393,1 -31,9
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 53,7 3,6 -93,3
Skel- og krabbadýraafli 512,1 504,7 -1,4 3.664,4 3.998,9 9,1
Humar 109,3 134,4 23,0 995,0 834,9 -16,1
Rækja 392,8 330,2 -15,9 2.518,4 2.888,8 14,7
Annar skel- og krabbad.afli 10,1 40,0 296,9 150,9 275,2 82,4
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar maí 2015–apríl 2016
Milljónir króna Apríl Maí–apríl
  2015 2016 % 2014–2015 2015–2016 %
             
Verðmæti alls 10.413,2 11.178,5 7,3 149.090,8 143.604,9 -3,7
             
Til vinnslu innanlands 5.502,2 6.298,9 14,5 79.093,4 75.238,1 -4,9
Á markað til vinnslu innanlands 1.562,6 1.650,5 5,6 19.722,2 20.130,2 2,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 199,2 57,7 -71,1
Í gáma til útflutnings 366,8 337,0 -8,1 4.306,7 4.486,0 4,2
Sjófryst 2.931,9 2.655,7 -9,4 45.239,6 42.893,2 -5,2
Aðrar löndunartegundir 49,7 236,5 375,7 529,6 799,7 51,0
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar maí 2015–apríl 2016
Milljónir króna Apríl Maí–apríl
  2015 2016 % 2014–2015 2015–2016 %
             
Verðmæti alls 10.413,2 11.178,5 7,3 149.090,8 143.599,2 -3,7
             
Höfuðborgarsvæði 2.670,5 2.986,3 11,8 35.318,6 38.307,4 8,5
Vesturland 587,1 807,9 37,6 7.038,6 6.713,1 -4,6
Vestfirðir 531,4 492,9 -7,2 8.269,0 7.765,6 -6,1
Norðurland vestra 908,2 854,2 -5,9 10.083,6 9.888,7 -1,9
Norðurland eystra 1.124,7 990,1 -12,0 19.851,2 17.404,4 -12,3
Austurland 1.333,5 1.854,4 39,1 24.216,5 20.529,9 -15,2
Suðurland 932,2 860,2 -7,7 16.040,7 13.515,3 -15,7
Suðurnes 1.933,2 1.800,9 -6,8 23.482,7 24.365,2 3,8
Útlönd 392,5 531,6 35,5 4.789,9 5.109,5 6,7

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.