Hagstofa Íslands mun gefa út Hagtíðindi um hag veiða og vinnslu 2011 fimmtudaginn 20. desember næstkomandi.

Allt efni Hagstofunnar er gefið út kl. 9.00 að morgni samkvæmt birtingaráætlun. Sjá nánar reglur birtingaráætlunar Hagstofunnar.