TALNAEFNI ÞJÓÐHAGSREIKNINGAR 27. MARS 2024

Í kjölfar birtingu þjóðhagsreikninga á grunni ráðstöfunaruppgjörs eru nú birtar tölur sem byggja á framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga sem meðal annars sýna hlut einstakra atvinnugreina í landsframleiðslu. Tölur þessar eru byggðar á framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga fram til ársins 2021, bráðabirgðatölum fyrir árið 2022 og áætlun fyrir árið 2023.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang thjodhagsreikningar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.