Hagstofa Íslands gefur út Hagtíðindi um skuldir, eignir og eiginfjárstöðu einstaklinga 2012 á föstudaginn kemur, 30. ágúst. Þessi útgáfa er viðbót við áður auglýsta birtingaráætlun Hagstofunnar.
Sjá reglur um birtingaráætlun Hagstofu Íslands.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.