Hagstofa Íslands hefur birt greinargerð með samantekt á upplýsingum um tengingu launataxta við þróun á landsframleiðslu á mann, en kveðið var á um þetta í kjarasamningum sem voru undirritaður 3. apríl sl. Þar sem hér er um töluverðar breytingar að ræða frá því sem áður hefur tíðkast við gerð kjarasamninga, er mikilvægt að huga að þeim álitaefnum sem af þessu leiða.

Það er von Hagstofunnar að samantektin komi notendum að gagni.

Tenging launa við niðurstöður mælinga á landsframleiðslu - Greinargerð