Í ágúst 2023 voru 38.452 rafmagns- og tengitvinnbílar skráðir í umsjá fyrirtækja og heimila eða um 11,6% af heildarbílaflotanum. Árið 2022 voru þeir 33.235 eða 10,5% af bílaflotanum það árið. Rúmlega 26 þúsund af þessum bifreiðum voru skráðar á heimilin á síðasta ári en um 5.600 skráðar á leigustarfsemi.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1278 , netfang umhverfi@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.