TALNAEFNI UMHVERFI 23. APRÍL 2024

Efnisneysla á Íslandi nam 19,6 tonnum á hvern einstakling árið 2022 sem er aukning um 9,6% frá fyrra ári. Sama ár mældist þungi á efni sem flæðir frá hagkerfinu út í náttúru Íslands 15,7 tonn á einstakling.

Efnisneysla reiknast sem þungi alls efnis sem tekið er úr náttúru Íslands auk þyngdar alls innflutts efnis að frádregnum þunga útflutnings.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1278 , netfang umhverfi@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.