FRÉTT UTANRÍKISVERSLUN 24. APRÍL 2020

Heildarverðmæti vöruútflutnings nam 170,6 milljörðum króna fyrstu 16 vikum ársins samanborið við 204 milljarða á sama tímabili á síðasta ári. Á sama tímabili nam heildarverðmæti vöruinnflutnings 183,2 milljörðum króna miðað við 221,5 milljarða í fyrra.

Vöruviðskiptajöfnuðurinn var því neikvæður um 12,7 milljarða á fyrstu 16 vikum ársins samanborið við 16,6 milljarða halla á síðasta ári.

Sjá nánar: Vöruviðskipti við útlönd

Breytingar frá f. ári
Vöruviðskipti við útlönd, bráðabirgðatölur viku Vikur 1-16Vikur 1-16
Verðlag hvers árs, millj. kr. 2018 2019 2019 2020 20192020
Útflutningur alls 602.102 638.063 204.895 170.556 6,0%-16,8%
Sjávarafurðir 239.815 260.089 77.470 69.865 8,5%-9,8%
Landbúnaðarafurðir 20.479 30.846 9.894 11.008 50,6%11,3%
Iðnaðarvörur 321.056 307.259 94.028 85.663 -4,3%-8,9%
þar af stóriðjuafurðir 248.697 228.107 72.137 66.168 -8,3%-8,3%
Aðrar vörur 20.752 39.868 23.502 4.020 92,1%-82,9%
Innflutningur alls 778.500 752.726 221.459 183.223 -3,3%-17,3%
Matar og drykkjarvörur 63.110 71.071 20.618 18.270 12,6%-11,4%
Hrávörur og rekstrarvörur , ót.a. 221.846 217.420 66.954 48.762 -2,0%-27,2%
Eldsneyti og smurningsolíur 115.820 93.098 24.526 18.676 -19,6%-23,9%
Fjárfestingarvörur (þó ekki flutn. Tæki) 160.171 167.058 54.142 41.194 4,3%-23,9%
Neysluvörur ót.a. 214.549 203.671 55.111 56.263 -5,1%2,1%
Vörur ót.a. (t.d. endursendar vörur) 3.003 409 108 57 -86,4% -
Vöruviðskiptajöfnuður -176.397 -114.663 -16.565 -12.667 - -
Vísitala meðalgengis157,2170,6168,9178,1 - -

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1151 , netfang utanrikisverslun@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.