Útflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi 2012 var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 124,1 milljarður en innflutningur á þjónustu 89,3 milljarðar króna. Þjónustujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi var því jákvæður um 34,8 milljarða króna en var jákvæður um 28,7 milljarða á þriðja ársfjórðungi 2011 á gengi hvors árs.
Samgöngur er stærsti þjónustuliður í útflutningi og afgangur vegna þeirrar þjónustu var 27,6 milljarðar. Önnur þjónusta er stærsti liður í innflutningi og nam halli á þeirri þjónustu 12,9 milljörðum. Afgangur á ferðaþjónustu var 20,1 milljarður.
Þjónustuviðskipti við útlönd 2012 | ||||
Alls | 1. ársfj. 2012 | 2. ársfj. 2012 | 3. ársfj. 2012 | |
Verðmæti í milljónum króna | ||||
Útflutt þjónusta | 291.787,7 | 66.677,3 | 100.969,2 | 124.141,2 |
Samgöngur | 135.828,4 | 33.885,4 | 45.310,2 | 56.632,7 |
Ferðalög | 88.385,3 | 12.987,7 | 28.392,7 | 47.004,9 |
Önnur þjónusta | 67.574,0 | 19.804,1 | 27.266,3 | 20.503,5 |
Innflutt þjónusta | 253.084,8 | 72.817,7 | 90.928,8 | 89.338,3 |
Samgöngur | 78.847,8 | 21.949,3 | 27.828,3 | 29.070,2 |
Ferðalög | 71.966,1 | 18.850,3 | 26.225,8 | 26.890,0 |
Önnur þjónusta | 102.270,9 | 32.018,2 | 36.874,6 | 33.378,1 |
Þjónustujöfnuður | 38.702,8 | -6.140,5 | 10.040,4 | 34.802,9 |
Samgöngur | 56.980,6 | 11.936,2 | 17.481,9 | 27.562,5 |
Ferðalög | 16.419,2 | -5.862,6 | 2.166,9 | 20.115,0 |
Önnur þjónusta | -34.697,0 | -12.214,1 | -9.608,3 | -12.874,6 |
Talnefni
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.