Heildartekjur af þjónustuútflutningi á fyrsta ársfjórðungi 2016 voru, samkvæmt bráðabirgðatölum, 110 milljarðar króna en útgjöld vegna innfluttrar þjónustu 83,1 milljarðar. Þjónustujöfnuður við útlönd var því jákvæður um 26,9 milljarða króna en var jákvæður um 20,7 milljarða á sama tíma árið 2015 á gengi hvors árs.
Ferðaþjónusta var stærsti liðurinn í inn- og útfluttri þjónustu á ársfjórðungnum og nam afgangur hennar 13,3 milljörðum. Mestur afgangur var af samgöngum og flutningum eða 23,3 milljarðar. Mestur halli var af annarri viðskiptaþjónustu eða 9,8 milljarðar.
Þjónustuviðskipti við útlönd 2016 | |
1. ársfj. 2016 | |
Verðmæti í milljónum króna | |
Útflutt þjónusta | 109.968,6 |
1. Framleiðslutengd þjónusta á vörum í eigu annara | 3.358,9 |
2. Viðgerðir og viðhald ót.a. | 1.473,0 |
3. Samgöngur og flutningar | 37.092,0 |
4. Ferðalög | 43.409,1 |
5. Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð | 262,4 |
6. Trygginga- og lífeyrisþjónusta | 550,2 |
7. Fjármálaþjónusta | 3.445,3 |
8. Gjöld fyrir notkun hugverka ót.a. | 1.667,0 |
9. Fjarskipta-, tölvu- og upplýsingaþjónusta | 7.379,3 |
10. Önnur viðskiptaþjónusta | 8.846,7 |
11. Menningar- og afþreyingarþjónusta | 1.965,2 |
12. Opinber þjónusta ót.a. | 519,6 |
Innflutt þjónusta | 83.094,2 |
1. Framleiðslutengd þjónusta á vörum í eigu annara | 0,0 |
2. Viðgerðir og viðhald ót.a. | 4.732,5 |
3. Samgöngur og flutningar | 13.774,1 |
4. Ferðalög | 30.066,5 |
5. Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð | 249,5 |
6. Trygginga- og lífeyrisþjónusta | 2.066,6 |
7. Fjármálaþjónusta | 1.701,7 |
8. Gjöld fyrir notkun hugverka ót.a. | 3.583,0 |
9. Fjarskipta-, tölvu- og upplýsingaþjónusta | 6.100,1 |
10. Önnur viðskiptaþjónusta | 18.679,9 |
11. Menningar- og afþreyingarþjónusta | 1.826,7 |
12. Opinber þjónusta ót.a. | 313,5 |
Þjónustujöfnuður | 26.874,4 |
1. Framleiðslutengd þjónusta á vörum í eigu annara | 3.358,9 |
2. Viðgerðir og viðhald ót.a. | -3.259,6 |
3. Samgöngur og flutningar | 23.317,9 |
4. Ferðalög | 13.342,6 |
5. Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð | 12,9 |
6. Trygginga- og lífeyrisþjónusta | -1.516,4 |
7. Fjármálaþjónusta | 1.743,6 |
8. Gjöld fyrir notkun hugverka ót.a. | -1.916,0 |
9. Fjarskipta-, tölvu- og upplýsingaþjónusta | 1.279,1 |
10. Önnur viðskiptaþjónusta | -9.833,1 |
11. Menningar- og afþreyingarþjónusta | 138,5 |
12. Opinber þjónusta ót.a. | 206,1 |