Útflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi 2010 var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 97,3 milljarðar en innflutningur á þjónustu 62,0 milljarðar króna. Þjónustujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi var því jákvæður um 35,3 milljarða króna.
Samgöngur er stærsti þjónustuliður bæði í útflutningi og innflutningi og afgangur vegna þeirrar þjónustu var um 18,6 milljarðar. Afgangur ferðaþjónustu var um 13,7 milljarðar og afgangur af annarri þjónustu um 3,0 milljarðar.
Þjónustuviðskipti við útlönd | ||||
Alls | 1. ársfj. 2010 | 2. árfj. 2010 | 3. árfj. 2010 | |
Verðmæti í milljónum króna á gengi hvers ársfjórðungs | ||||
Útflutt þjónusta | 232.897,3 | 58.573,9 | 77.054,4 | 97.269,0 |
Samgöngur | 98.129,3 | 24.889,0 | 31.453,2 | 41.787,1 |
Ferðalög | 61.629,5 | 11.032,5 | 19.363,1 | 31.233,9 |
Önnur þjónusta | 73.138,5 | 22.652,5 | 26.238,1 | 24.248,0 |
Innflutt þjónusta | 183.583,8 | 58.879,5 | 62.746,8 | 61.957,5 |
Samgöngur | 63.794,8 | 19.083,6 | 21.531,8 | 23.179,3 |
Ferðalög | 48.681,1 | 14.516,3 | 16.615,8 | 17.548,9 |
Önnur þjónusta | 71.108,0 | 25.279,6 | 24.599,2 | 21.229,3 |
Þjónustujöfnuður | 49.313,5 | -305,6 | 14.307,6 | 35.311,5 |
Samgöngur | 34.334,5 | 5.805,3 | 9.921,4 | 18.607,8 |
Ferðalög | 12.948,5 | -3.483,8 | 2.747,3 | 13.685,0 |
Önnur þjónusta | 2.030,5 | -2.627,1 | 1.638,9 | 3.018,8 |
Talnaefni